Flæði
Einfalt og þægilegt flæði sem býður notendum upp á skoða fjölbreytt efni Sinfóníunnar.
Viðburðir
Viðburðir fá fallegar lendingarsíður með öllum mikilvægustu upplýsingum og einföldu kaupferli.
Sinfónían fyrir alla
Rík áhersla er lögð á góð tengsl við samfélagið með því að gera framboð hljómsveitarinnar fyrir alla aldurshópa og áhugasvið sýnilegt.
Fjölbreytt og spennandi efni
Spotify playlistar auðvelda notendum að glöggva sig á hvernig tónlist og tónleikar eru í boði. Einnig er hægt að skoða YouTube myndbönd og aðgengi er að beinum útsendingum RÚV.
Sinfóníuhljómsveit Íslands er fáguð og innihaldsrík - eins og nýi vefurinn
Fallegt myndefni og hljóð spila saman og ýta undir góða upplifun






Stafræn efnisskrá
Góðar lausnir byggja á traustu samstarfi.
Samstarfsaðili
Döðlur
Verkþættir Hugsmiðjunnar
Hugmyndavinna
Hönnun
Vefforritun
Markaðsráðgjöf