Nýr rekstrarstjóri Hugsmiðjunnar

29. NÓVEMBER 2024
DSC06589_brightness

Ingibjörg okkar hefur tekið við stöðu rekstrarstjóra Hugsmiðjunnar

Ingibjörg hefur starfað hjá Hugsmiðjunni við ráðgjöf og viðskiptastýringu frá árinu 2015. Hún verður áfram í leiðandi hlutverki í þeim verkefnum með okkar verðmætu viðskiptavinum, ásamt því að vera framkvæmdastjóra innan handar í daglegum rekstri og uppbyggingu á félaginu.

Við fögnum sterkari liðsheild og bjartri framtíð!