Okkar eigin fjölmiðill
Alls kyns fréttir, blogg og aðrar skemmtilegar örsögur úr heimi tækni, markaðsmála og okkar daglega lífs.
Alls kyns fréttir, blogg og aðrar skemmtilegar örsögur úr heimi tækni, markaðsmála og okkar daglega lífs.
Ingibjörg okkar hefur tekið við stöðu rekstrarstjóra Hugsmiðjunnar
NánarTilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna voru tilkynntar í dag. Vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins og því fylgir deginum mikil spenna og tilhlökkun!
NánarÍ byrjun árs opnuðum við hjá Hugsmiðjunni nýjan vef fyrir framleiðslufyrirtækið Truenorth.
NánarVefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins og því er alltaf mikil tilhlökkun þegar tilnefningarnar eru opinberaðar.
NánarHugsmiðjan sér um þróun á nýrri lausn fyrir reglugerðasafn sem verður hluti af heildarlausn Stafræns Íslands.
NánarÁ nýafstöðnum aðalfundi Hugsmiðjunnar ehf. tók Agnar Tr. Le'Macks sæti í stjórn félagsins. Þá voru Ragnheiður Agnarsdóttir og Margeir Steinar Ingólfsson endurkjörin.
NánarHugsmiðjan og Döðlur snúa bökum saman og birta jafnframt ítarlegar hugmyndir sínar um hvernig markaðssetja skal Ísland á tímum veirunnar.
NánarÞekkir þú muninn? Við hjálpum okkar viðskiptavinum að finna út hvaða lausnir henta þeim.
NánarHugsmiðjan fékk það skemmtlega verkefni að fara með Samfylkingunni í gegnum allsherjar endurmörkun á 20 ára afmæli flokksins. Útkoman er stílhrein og nútímaleg ásýnd sem nýtur sín vel á nýjum vef ásamt nýju merki.
NánarBleika slaufan seldist upp á fyrstu vikum átaksins og beiðnir um skimanir margfölduðust í kjölfarið.
NánarMeð því að nýta tæknina er hægt að fá miklu betri upplýsingar um auglýsingar á samfélagsmiðlum — upplýsingar sem hjálpa þér að ná betri árangri og spara pening.
NánarViltu ná betri árangri í markaðssetningu á internetinu? Og spara pening? Þarftu aðstoð með verkefni sem þú ert með í gangi?
NánarNýtt hönnunarteymi er tekið við hjá Hugsmiðjunni.
NánarAllskonar vefir tilnefndir til allskonar verðlauna.
NánarFélögum í Félagi lykilmanna hefur fjölgað um rúmlega 50 prósent frá því að samstarfið við Hugsmiðjuna hófst í desember.
NánarHvernig fær maður fólk til að sækja app sem maður notar ekki daglega? Ein leið er að sýna hvernig það virkar.
NánarSala á Sönnum gjöfum Unicef jókst um 43 prósent um jólin, miðað við síðustu jól. Svona fórum við að því.
NánarStarfsfólk Hugsmiðjunnar hefur skotið upp kollinum víða undanfarna daga. Svo víða að það þótti tilefni til að skrifa þessa færslu og birta á internetinu.
NánarÍ vor tók gildi ný evrópsk reglugerð um persónuvernd (GDPR) og um miðjan júlí taka gildi íslensk persónuverndarlög sem byggja á henni.
NánarÞað eru glettilega margir vefir sem standa frammi fyrir áskorunum við að skrifa og viðhalda efni vefjanna; bæði textum og myndefni.
NánarÞað dylst engum hvað máttur samfélagsmiðla er í dag mikill. Landslagið hefur breyst, nú kemur mesta traffíkin inn á vefi fyrirtækja af samfélagsmiðlum og að sama skapi eiga notendur miklu auðveldara með að hafa áhrif á ímynd fyrirtækja.
NánarÍ þessum pistli fjöllum við um helstu atriði sem vefstjórar ættu að vita um netöryggi.
NánarÍ starfi okkar hjá Hugsmiðjunni þurfum við bakendagórillurnar oft að vinna á móti vefþjónustum (e. API) af öllum stærðum og gerðum.
Nánar